Valnefnd fyrir umdæmisstjóraefni

Valnefnd fyrir umdæmisstjóraefni

Hlutverk nefndarinnar er að auglýsa meðal rótarýklúbba eftir tillögum um verðandi umdæmisstjóra. Nefndin velur umdæmisstjóra úr innkomnum tilnefningum. Ef engar tilnefningar berast frá klúbbum umdæmisins skal nefndin leitast við að finna verðugan einstakling til að gegna embættinu. Ákvörðun sína skal nefndin leggja tímanlega fyrir umdæmisráð.



Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning