Pólío plúsnefnd

Polio plus-nefnd

Hlutverk nefndarinnar er að afla styrkja í Rótarýsjóðinn sem sérstaklega eru ætlaðir til að standa straum af kostnaði vegna útrýmingar lömunarveiki í heiminum. Hvetja klúbba til þess að auka framlög til PolioPlus verkefnisins. Skipuleggja og samræma viðburði til kynningar á aðkomu RI að útrýmingu lömunarveikinnar.Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning