Starfsþjónustunefnd

Starfsþjónustunefnd

District vocational service

Starfsþjónustunefnd umdæmisins er ætlað að styðja við klúbbana í umdæminu og starfsþjónustunefndir þeirra m.a. með því að koma á framfæri upplýsingum um góð þjónustuverkefni starfsþjónustunnar.

Starfsþjónustunefnd er ný nefnd á vegum umdæmisins og er starf hennar því að mestu ómótað en gerð verður grein fyrir verkefnum nefndarinnar eftir því sem þau verða ákveðin.

Verkefni starfsþjónustunefndar eins og þær eru settar fram af Rotary International:

Samstarf við Rótarýklúbba

  • Aðstoða formenn starfsþjónustunefnda við framkvæmd starfsþjónustuverkefna
  • Heimsækja Rótarýklúbba til að ræða um starfsþjónustuverkefni
  • Deild þekkingu og upplýsingum um starfsþjónustuverkefni
  • Fá reglulega upplýsingar um starfsþjónutu verkefni Rótarýklúbba frá formönum starfsþjónustunefnda.

Hvetja til samhæfingar innan umdæmisins

  • Skipuleggja fundi innan umdæmisins með formönnum starfsþjónustunefnda
  • Undirbúa verkefni vegna starfsþjónustumánaðar sem er október
  • Greina nýjar áherslur, málefni eða vandamál innan umdæmissins sem Rótarýklúbbar gætu litið til
  • Samhæfa starfsþjónustuverkefni innan umdæmisins
  • Halda uppi samskiptum við aðrar nefndir umdæmisins

Styðja Rotary Volunteers og Rotary Fellowship

  • Skipa formann undirnefndar Rotary Fellowship
  • Koma humyndum á framfæri við klúbbana um leiðir til að ná samband við hópan innan samfélagsins sem þarfnast sjálfboðaliða
  • Halda við skrá yfir sjálfboðaliða sem eru reiðubúnir til starfa
  • Ábyrgjast hæfni sjálfboðaliða og yfirfara skráningu sjálfboðaliða

International Volunteer Personal Registration Forms




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning