Rótarýáhugahópar [Fellowship]

Áhugahópar

Fellowship

Áhugahópar í Rótarýhreyfingunni bjóða upp á kynni og vinskap meðal rótarýfélaga viða um heim. Áhugahópar innan starfsgreina og frístunda eru algengir meðal rótarýfélaga.

Innan Rotary International eru starfandi yfir 60 mismunandi áhugahópar. Þessir áhugahópar tengja saman rótarý-félaga sem hafa sameiginleg áhugamál.

Á Íslandi er starfandi einn áhugahópur, IFMR sem er félagsskapur Rótarýfélaga á mótorhjólum. Á vefnum eru upplýsingar um hvernig hægt að hafa samband við klúbbmeistarann yfir Íslandi.

Hafir þú, ágæti Rótarý-félagi, áhuga á að taka þátt í áhugahóp um þitt áhugamál, skal þú senda  póst til fellowships@rotary.is til að kanna hvort sá áhugahópur sem þú hefur áhuga á er starfandi á Íslandi og til að komast í samband við aðra áhugasama um sama áhugamál og reynt verður að þoka málinu áfram.

Efling International Fellowship Rótarý á Íslandi

Tenglar fyrir áhugahópa innan Rotary International:

Listi yfir alla áhugahópa Global Networking Groups database

Um áhugahópar rótarýfélaga Rotary fellowships

International Fellowship of Motorcycling Rotarians
- Norræna deildin
- Björn Tryggvason

The Rotarians On the Internet

Rotarians on Skype

International Golfing Fellowship of Rotarians

International Chess Fellowship of Rotarians

International Fellowship of Scouting Rotarians

The International Skiing Fellowship of Rotarians

Rotary Doctor Bank Foundation
Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning