Starfshópaskiptinefnd (GSE)

Starfshópaskiptinefnd

Group Study Exchange (GSE)

Hlutverk

Hlutverk nefndarinnar er að undirbúa og sjá um framkvæmd starfshópaskipta milli umdæmisins og erlendra umdæma.

Rótarýsjóðurinn styrkir gagnkvæmar heimsóknir ungs fólks úr atvinnulífinu, svokölluð starfshópaskipti. Þá skiptast tvö umdæmi á fjögurra manna hópum sem dveljast 4-5 vikur í gestgjafalandinu og kynna sér atvinnulíf og menningu þess. GSE2004

Rótarysjóðurinn greiðir ferðalög hópanna milli landa en hluteigandi umdæmi sjá um dvöl og ferðalög í gistilandinu. Farastjóri hópsins er reyndur og traustur rótarýfélagi. Ísland tekur að jafnaði þátt í starfshópaskiptum annað hvert ár og fer næsti hópur héðan vorið 2008. Auglýst var eftir þátttakendum haustið 2007. Umsækjendur mega ekki vera afkomendur eða makar afkomenda lifandi rótarýfélaga. Íslendingar hafa tólf sinnum tekið þátt í GSE-skiptum, átta sinnum við Bandaríkin, tvisvar við Ástralíu, einu sinni við Holland og einu sinni við Kanada.Rótarysjóðurinn greiðir ferðalög hópanna milli landa en hluteigandi umdæmi sjá um dvöl og ferðalög í gistilandinu. Farastjóri hópsins er reyndur og traustur rótarýfélagi.      

Hluti íslenska og kanadíska hópsins 2004 við Glym

 Íslenski GSE hópurinn ásamt fararstjóra 2004

Ísland tekur að jafnaði þátt í starfshópaskiptum annað hvert ár og fer næsti hópur héðan vorið 2008. Auglýst var eftir þátttakendum haustið 2007. Umsækjendur mega ekki vera afkomendur eða makar afkomenda lifandi rótarýfélaga. Íslendingar hafa tólf sinnum tekið þátt í GSE-skiptum, átta sinnum við Bandaríkin, tvisvar við Ástralíu, einu sinni við Holland og einu sinni við Kanada.

 

 

 

 

 

Íslenski GSE hópurinn ásamt fararstjóra 2004

 

Nánari upplýsingar á vefsíðu RI

 

Skýrslur Starfshópaskiptinefndar


Skýrsla Starfshópaskiptanefndar 2003-2004

Skýrsla Starfshópaskiptanefndar 2004-2005




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning