Vefsíðunefnd

Vefsíðunefnd

Verkefni vefsíðunefndar er að viðhalda og stýra vefsíðu og félagakerfi Rótarýumdæmisins.

Í því felst að gera tillögur að endurbótum og aðstoða þá sem vinna með síðuna við notkun hennar. Nefndin skal sjá til þess að lágmarksupplýsingar um hvern klúbb séu reglulega uppfærðar og réttar.

Veffang vefsíðunefndar er vefnefnd@rotary.is (tæknileg vandamál og myndir af rótarýfélögum)

 
Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning