Félagaþróunarnefnd

Félagsþróunar- og útbreiðslunefnd

Hlutverk félagaþróunar- og útbreiðslunefndar er að stuðla að stofnum nýrra rótarýklúbba í umdæminu og fylgjast með félagaþróun í rótarýklúbbunum. Aðstoða við skipulagningu og koma á fót nýjum klúbbum. Kanna möguleika á stofnun klúbba á svæðum þar sem ekki er klúbbar fyrir og kanna svæði þar sem stofna mætti fleiri rótarýklúba án þess að komi niður þjónustu við núverandi klúbba. Nefndin veiti litlum og veikburða klúbbum sérstaka athygli og hvetji þá til dáða.

Fróðleikur fyrir fólkið í nefndinni: Smelltu hér!Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning