Fréttir af starfinu

Myndastærðir

Hér má sjá sýnishorn af nokkrum myndastærðum Lesa meira

Fréttir af starfi Vefsíðunefndar

Nýr vefur rótarýumdæmisins opnaður 31. maí 2008

62. umdæmisþing Rótarýumdæmisins á Íslandi er nú haldið á Akureyri og þar er nýr vefur íslensku Rótarýhreyfingarinnar formlega opnaður en unnið hefur verið að undirbúningi hans sl. ár. Með vefnum er nýtt skref tekið í tölvuvæðingu umdæmisins en á vefnum er öflugur gagnagrunnur þar sem haldið er utan um félagatal og þátttöku félaganna í rótarýfundum og nefndarstörfum. Auk þess er settar upp heimasíður fyrir alla rótarýklúbbana og allar upplýsingar mjög aðgengilegar.

Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning