Fréttir
Fundur 21. október
Fyrirlesari var Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri hjá Virk endurhæfingasjóði. Sagði hún frá starfsemi fyrirtækisins. Fundurinn var í umsjón landgræðslunefndar.
21.10.2010