31.12.2004
Paul Harris tilnefningar
Á velheppnuðum jólafundi klúbbsins 16. desember sl. fengu voru þrír félagar gerðir að Paul Harrisfélögum, þeir Bjarnar Ingimarsson (rf. 1976), Sigurþór Aðalsteinsson (rf. 1984) og Skúli G. Valtýsson (rf. 1986). Auk þeirra var Bjarna Þórðarsyni (rf. 1979) fv. umdæmisstjóra veitt Paul Harrisorða með tveimur safírsteinum. Allir þessir félagar hafa verið forsetar Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.