Fréttir
Stjórnarkjör
Ný stjórn var kjörin á fundi klúbbsins í síðustu viku en hún tekur við á fyrsta fundi klúbbsins í júlí á næsta ári.Verðandi forseti: Sigurður Hallgrímsson,
Ritari: Kristján Stefánsson,
Gjaldkeri: Hallgrímur Jónasson,
Stallari: Eyjólfur Sæmundsson,
Vararitari: Björn Ólafsson,
Varagjaldkeri: Þórður Stefánsson,
Varastallari: Páll Pálsson,
Endurskoðendur: Jónas Reynisson og Ólafur H. Magnússon,
til vara: Helgi Ásgeir Harðarson.
Guðmundur Rúnar Ólafsson verður forseti og Almar Grímsson situr jafnframt í stjórninni sem fráfarandi forseti.