Fréttir
  • Frá vígslu á útsýnisskífunni á Ásfjalli

18.9.2011

Meðalaldur klúbbfélaga er 61,5 ár

13 félagar af 76 hafa verið í klúbbnum í 1-5 ár

Meðalaldur klúbbfélaga í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar er 61,5 ár og hefur hækkað um 2,9 ár frá því árið 2005.

Meðal klúbbaldur félaga er 16,8 ár og hefur hækkað um 0,9 ár.

Meðalaldur þeirra 13 klúbbfélaga sem gengið hafa í klúbbinn síðustu 5 ár og eru enn í klúbbnum var 52,6 ár þegar þeir gengu í klúbbinn.

Klúbbfélagar eru í dag 76 auk tveggja heiðurs

félaga en þeir voru 73 árið 2005.

Þegar aldur klúbbfélaga og tími þeirra í klúbbnum er skoðaður kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós:

  • Elsti félaginn er 85,3 ára (88,1 hjá heiðursfélaga)
  • Yngsti félaginn er 41,2 ára
  • Hæsti klúbbaldur er 51,2 ár (54,3 hjá heiðursfélaga)
  • Minnsti klúbbaldur er 0,5 ár
  • 3 klúbbfélagar hafa verið félagar í minna en ár
  • 4 klúbbfélagar hafa verið félagar í 1-3 ára
  • Hellaferð í Leiðarenda6 klúbbfélagar hafa verið félagar í 3-5 ár
  • 19 klúbbfélagar hafa verið félagar í 5-10 ár
  • 25 klúbbfélagar hafa verið félagar í 10-25 ár
  • 19 klúbbfélagar hafa verið félagar í meira en 25 ár
  • Miðgildi aldurs klúbbfélaga er 60,9 ár
  • Miðgildi klúbbaldurs félaga er 12,6 ár
  • Meðalaldur þeirra 13 klúbbfélaga sem gengið hafa í klúbbinn síðustu 5 ár og eru enn í klúbbnum er 52,6 ár

Heiðursfélagar eru ekki með í þessum samanburði.

 


Hfj_haus_01