Fréttir

16.9.2004

Viltu senda skiptinema út

Umsóknarfrestur fyrir þá sem vilja fara sem skiptinemar til annarra landa á vegum Rótarý er til 1. desember. Nánari upplýsingar fást með því að smella á Skiptinemar hér til hliðar.

Hfj_haus_01