Fréttir

28.9.2006

Afmælishátíðin nálgast - greiðsla á miðum

Nú fer að styttast í stórhátíð klúbbsins, 60 ára afmælisfagnað klúbbsins sem haldinn er samhliða 30 ára afmæli Inner Wheel-klúbbs Hafnarfjarðar. Miðaverð er aðeins 5.000 kr. fyrir fordrykk, tónlist, hátíðarmatseðil, skemmtiatriði, óperusöng og lifandi danstónlist í glæsilegum húsakynnum Frímúraranna við Ljósatröð. Hægt er að greiða miðana með því að leggja inn á 1101-05-420554 kt. 571175-1429 og senda staðfestingu á hafnarfjordur@rotary.is

Hfj_haus_01