Fréttir

16.4.2013

Skiptinemi næsta árs kemur frá Bandaríkjunum

Skiptineminn sem kemur til klúbbsins í ágúst heitir Jessica Ruth Fleming og er frá Bandaríkjunum. Engar aðrar upplýsingar hafa borist klúbbnum en von er á þeim í maí. Þrír aðrir skiptnemar koma til landsins, frá Sviss, Frakklandi og Ekvador.

Jón, sonur Guðna fer út sem skiptnemi á vegum klúbbsins og fer hann til Frakklands. Áhugasamir rótarýfélagar eru hvattir til að bjóða fram aðstoð við að hýsa Jessicu Ruth en reiknað er með að hún búi á þremur heimilum en þriðjung tímans verður hún hjá Guðna og Kristjönu.


Hfj_haus_01