Fréttir

14.7.2006

Umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn

Umdæmisstjóri, Guðmundur Björnsson hefur tilkynnt komu sína til klúbbsins 24. ágúst nk. og verður þetta fyrsti rótarýklúbburinn sem hann heimsækir en hann mun heimsækja alla rótarýklúbba landsins. Nánar um heimsóknina síðar.

Hfj_haus_01