Fréttir

10.8.2011

Móðir Jóhannesar Pálma er látin

Sigríður Jóhannesdóttir, móðir félaga okkar, Jóhannesar Pálma Hinrikssonar lést sunnudaginn 31. júlí sl. Rótarýfélagar votta Pálma og fjölskyldu hans samúðar.

Hfj_haus_01