15.11.2004
Afhenti viðurkenningu Rótarýsjóðsins
Egill Jónsson, umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins á Íslandi afhenti forset klúbbsins, Sigurði Hallgrímssyni viðurkenningu frá Rotary Foundation fyrir hæsta framlag klúbbs í umdæminu til sjóðsins á starfsárinu 2003-2004 og einnig fyrir hæsta framlag á hvern rótarýfélaga. Á myndinni eru frá vinstri: Egill Jónsson, umdæmisstjóri, Guðmundur Rúnar Ólafsson, fráfarandi forseti, Bjarni Þórðarson, fráfarandi umdæmisstjóri og Sigurður Hallgrímsson, forseti klúbbsins.