Fréttir

31.8.2006

Skógræktarfélagið gaf plöntur

Á fundi klúbbsins á skógræktarsvæðin í dag færði Hólmfríður Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar félaginu nokkrar fallegar plöntu í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins en félögin eru jafn gömul. Klúbbfélagar munduðu skóflurnar og voru ekki lengi að koma plöntunum fyrir. Á myndinni má er Hólmfríður með Sigurði Haraldssyni, formanni landgræðslunefndar og Hjalta Jóhannssyni.

Hfj_haus_01