Fréttir
  • Viðar Kristinsson

25.9.2015

Nýr félagi

Viðar Kristinsson

Þann 27. ágúst var Viðar Kristinsson söluráðgjafi hjá Naust Marine tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar.

Viðar er 55 ára gamall, lærður í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, giftur Sigríði H Baldursdóttur.


Hfj_haus_01