Fréttir

3.11.2004

Heimsókn frá vinabæ í Danmörku

Rótarýklúbbur Frederiksberg í Danmörku, sem er vinabær Hafnarfjarðar, áformar heimsókn til Íslands 20. til 23. janúar, sjá dagskrá hér. Reiknað er með að þetta verði um 30 manna hópur og hafa þeir boðið að félagar í Rótaryklubbi Hafnarfjarðar komi með í ferðina á föstudeginum, það er skoðunarferð sem frú Vigdís Finbogadóttir hefur skipulagt en hún er heiðursfélagi Rótarýklúbbs Fredriksberg. Stefnt er að því að hafa þorrafund okkar föstudagskvöldið 21. janúar með þátttöku dönsku rótarýfélaganna. Rótarýklúbbur Frederiksberg var stofnaður 1933 og er forseti hans Mette Høje Andersen.

Hfj_haus_01