Fréttir

4.1.2005

Straumur með nýjan fundarstað

Rótarýklúbburinn Straumur hefur flutt fundi sína úr Hafnarborg í Hótel Víking og eru fundir sem fyrr kl. 7 árd. á fimmtudögum. Í sumar færast fundirnir inn í Fjöruna.

Hfj_haus_01