Fréttir
Fundur 22. júlí 2010
Fundur Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar
Fundurinn var í umsjá Þjóðmálanefndar sem Skúli G. Valtýsson stýrir. Fyrirlesari fundarins var Ármann Jakobsson dósent við Háskóla Íslands. Fundarefni: Áhugi annarra þjóða á miðaldabókmenntum okkar og samskipti við erlenda fræðimenn.