Fréttir

24.6.2003

Næsta þing í Hafnarfirði

Breiðfylking hafnfirskra Rótarýfélaga ásamt mökum stillti sér upp á hátíðarkvöldverðinum í Höllinni og söng "Hvað er svo glatt" og minnti á að næsta umdæmisþing verður haldið í Hafnarfirði. Góð kynning á þinginu og ánægjulegu þingi í Vestmannaeyjum verður vonandi til þess að þingið í Hafnarfirði verði bæði fjölmennt og ánægjulegt og er undirbúningu þegar hafinn.

Hfj_haus_01