Fréttir
Helgi G. Þórðarson látinn
Félagi okkar, Helgi G. Þórðarson lést í gærkveldi í Portúgal. Eiginkonu hans, Þorgerði E. Mortensen og börnum og barnabörnum vottum við samúð. Helgi gerðist Rótarýfélagi 10. júní 1965 og var forseti klúbbsins árið 1984 og gegndi ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir klúbbinn.Útför Helga verður kl. 13.30 frá Víðistaðakirkju.