Fréttir
Jólafundur 20. desember
Jólafundur Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar
haldinn að Ásvöllum 20. desember 2007
DAGSKRÁ
Jólafordrykkur með piparkökum og tónlist
Guðni Ágústsson þingmaður les úr nýrri bók sinni
Ólafur Sveinn Traustason lagahöfundur spilar frumsamin lög
Ungir Hafnfirðingar flytja jólakvæði
Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, flytur hugvekju
Jólasöngvar
Jólahlaðborð að "dönskum" sið
Dagskrá hefst kl. 19 með fordrykk
Verð: 5000 krónur