3.7.2003
Ny stjórn tekin við
Stjórnarskiptafundur var i dag og Guðmundur Rúnar Ólafsson tók við sem forseti klúbbsins. Að venju færði fráfarandi forseta nýjum forseta ýmsa muni í eigum klúbbsins, hornið góða, Færeyjaskútuna og fl. Sjá nánar um stjórnina undir
Stjórn og skýrslur hér til vinstri.