21.5.2006
Astrid Ellingsen látin
Astrid Ellingsen, prjónahönnuður, eiginkona Bjarna Jónssonar, félaga okkar er látin 78 ára að aldri. Hún lést sl. föstudag á Hrafnistu eftir langvarandi veikindi. Félagar í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar votta Bjarna dýpstu samúðar.