Fréttir

17.11.2006

Kosningaúrslit

Stjórn klúbbsins fyrir starfsárið 2007-2008 var kosin á fundi klúbbsins í gær en fyrir hálfum mánuði vor tilnefningar og var kosið um þá þrjá sem fengu flestar tilnefningar í hvert embætti.

Forseti: Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Verðandi forseti: Haraldur Þór Ólason, framkvæmdastjóri
Ritari: Hallgrímur Jónasson, forstjóri
Gjaldkeri: Gylfi Sigurðsson, húsasmíðameistari
Stallari: Kári Valvesson, skipamiðlari

Vararitari: Hjördís Guðbjörnsdóttir
Varagjaldkeri: Jón Auðunn Jónsson
Varastallari: Víðir Stefánsson

Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Helgi Ásgeir Harðarson og Ólafur Haukur Magnússon en Jónas Reynisson til vara.

Í stjórn framkvæmdasjóðs voru kjörnir Skúli Þórsson formaður, Jón Auðunn Jónsson og Skúli Valtýsson.
Ný stjórn tekur við 1. júlí 2007 en undirbúningur að starfinu á starfsárinu hefst nú undir forystu verðandi forseta.


Hfj_haus_01