Fréttir
Nýir félagar
Þrír nýir félagar bættust í hópinn í gær. Það voru þeir Sigurður Einarsson, arkitekt, Trausti Sveinbjörnsson, rafmagnsiðnfræðingur, og Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóri. Forseti klúbbsins, Guðmundur Rúnar Ólafsson er með þeim á myndinni. Eru þessir nýju félagar boðnir velkomnir.Agnar Már Magnússon, tengdasonur Sigurþórs Aðalsteinssonar gladdi okkur með píanóleik á fundinum en það var gjöf Sigurþórs í tilefni af 60 ára afmæli hans um helgina.