Fréttir

6.8.2002

I Gimli

Allt gengur vel her i Kanada. Islendingadagurinn i Gimli var mikil upplifun, tugir tusunda manns og folk medfram vegum ad fylgjast med gongunni. Fanarnir okkar klarudust hratt og vid sungum hastofum fyrir folkid a thessari longu gongu. I dag hofum vid verid ad skoda Islendingabyggdina, forum ut i Miklaeyju, komum vid a Raudalaek og fjolda annarra stada. Stefan Stefansson hefur verid leidsogumadur okkar og talar hann fina vestur-islensku. Ef thid vitid ekki hvad rulluband er tha er thad myndband eda video. Mjog heitt var a Islendingadeginum og margir vel raudir. Harmonikkufelag Reykjavikur spiladi thar og Saga-hopurinn sem Arthur Bjorgvin Bollason er i forsvari fyrir song. Vid erum a leid a Rotaryfund her i Gimli og svo heim a hotel aftur i Minneapolis og a morgun skodum vid borgina betur og forum svo i heimsokn til Eids Gudnasonar raedismanns. Annars eru allir vid goda heilsu og bidja fyrir kvedjum heim.

Hfj_haus_01