16.1.2004
Sænskur heimsforseti?
Annan desember sl. tilkynnti Jonathan Majiyagbe heimsforseti Rotary International að Carl-Wilhelm Stenhammar, Rótarýklúbbi Gautaborgar væri opninberlega tilnefndur til heimsforseta 2005-06. Þetta kemur fram á heimasíðu sænsku Rótarýhreyfingarinnar.