Fréttir

25.8.2011

Klúbbþing fimmtudaginn 1. september kl. 12.15

Ákveðið hefur verið að hafa klúbbþing á venjulegum fundartíma í hádeginu fimmtudaginn 1. september kl. 12.15. Skv. upplýsingum forseta verður á dagskrá hugmyndir að breytingum á félagsgjaldi í kjölfar umræðu nýverið og nauðsynlegar breytingar á lögum félagsins til að aðlaga þau lögum RI. Auk þess verður pláss fyrir önnur mál.


Hfj_haus_01