Fréttir
Gáfu fé til Kimberley verkefnisins
Félagi í klúbbnum, Skúli Þórsson og eiginkona hans, Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir færðu klúbbnum að gjöf 100.000 kr. til styrktar verkefni klúbbsins í Kimberley í S-Afríku.
Er þeim færðar bestu þakkir frá klúbbfélögum fyrir þetta rausnarlega framtak.