Fréttir
Skipulagsmál rædd á fimmtudag
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, doktorsnemi í skipulagshagfræði við Oxfordháskóla flytur fyrirlestur á fundi okkar á fimmtudaginn (og verður í Bæjarbíói kl. 20) um varðveislu gamalla húsa og hverfa.
Sjá fróðlegt viðtal við hann í Silfri Egils hér Gott að sjá til að undirbúa sig!