Fréttir
  • Sigþór Jóhannesson heiðraður með Paul Harris orðu

22.12.2016

Sigþór heiðraður með PH orðu

Á jólafundinum 15. desember sl. var Sigþór Jóhannesson sæmdur PH orðunni en hann gegndi m.a. forsetaembætti í klúbbnum 2011-2012. Það var forseti klúbbsins, Bessi H. Þorsteinsson sem afhenti honum orðuna.

Ljósmynd: Sigurjón Pétursson


Hfj_haus_01