7.8.2005
Ný stjórn tekin við
Þann 14. júlí sl. tók ný stjórn við í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar. Nýr forseti er Kristján Stefánsson, verðandi forseti er Guðni Gíslason, ritari er Gunnhildur Sigurðardóttir, gjaldkeri er Sigþór Jóhannesson og Stallari er Jón Vignir Karlsson en fráfarandi forseti er Sigurður Hallgrímsson.
Frá vinstri: Sigþór, Guðni, Kristján, Sigurður, Gunnhildur og Jón Vignir.