10.1.2003
Nýr félagi
Í gær var Gunnar Hjaltalín löggiltur endurskoðandi tekinn inn í klúbbinn. Gunnar Hjaltalín er 56 ára kvæntur Helgu Ragnheiði Stefánsdóttur og rekur eigin endurskoðunarskrifstofu hér í Hafnarfirði. Er hann boðinn velkominn í klúbbinn.