Fréttir

19.6.2003

Julie kveður

Julie Carlier skiptinemi okkar kvaddi Rótarýfélaga með mjög góðum fyrirlestri um dvöl sína hér á landi þar sem hún sagði frá því sem hún hafði upplifað hér og sagði hún m.a. að hún færi héðan með söknuði, hér hefði verið mjög gott að vera og hún hlakkaði til að koma aftur og þakkaði fyrir góðar móttökur hér á landi.

Hfj_haus_01