Fréttir

15.12.2003

Rótarýbindin loks að koma

Fyrsta sending af Rótarýbindunum sem pöntuð voru frá Danmörku töpuðust í pósti og ný sending var send af stað í dag með DHL svo einhverjir ættu að geta skartað þeim á jólafundinum. Þeir sem kaupa þessi bindi styðja um leið Polio Plus verkefni Rótarýhreyfingarinnar.

Hfj_haus_01