Fréttir

24.6.2003

Öflugur hópur í Eyjum

Fjölmennur hópur Rótarýfélaga og maka úr Hafnarfirði var á umdæmisþinginu í Eyjum og átti stórgóða daga þar. Guðmundur Rúnar og Kristján sóttu formótið á föstudag en aðrir komu á föstudeginum. Farið var í skoðunarferðir um Heimaey og Rótarýfundur var í stóru tjaldi inn í Herjólfsdal og skemmtu menn sér þar konunglega við söng og mat.

Hfj_haus_01