1.2.2006
Paul Harris viðurkenningar
Á þorrafundinum 26. janúar sl. voru tveir fyrrverandi forsetar klúbbsins heiðraðir með Paul Harris viðurkenningu. Það voru þeir Sigurður Þorleifsson og Einar Eyjólfsson. Er þeim óskað til hamingju.
Ljósm.: Sigurþór Aðalsteinsson