16.1.2005
Þorrablótið framundan - lægra verð
Árshátíðin svokallaða er orðin að þorrablóti aftur og verðið er kr. 2.650,- á mann. Félagar úr Frederiksberg Rotaryklub heimsækja okkur á blótinu, alla vega þeir sem þora að smakka þorramatinn. Staður: Hraunholt. Tími: 21. jan. kl. 19. Magnús Kjartansson spilar, söngur og skemmtiatriði. Ert þú búinn að skrá sig. Nánari upplýsingar gefur Helgi Ásgeir Harðarson í síma 822 5571.