Fréttir
Fundur 12. ágúst 2010
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Fundurinn var í umsjá Æskulýðsnefndar sem Guðmundur Rúnar Ólafsson er formaður fyrir. Fyrirlesari var Halldór Kristjánsson verkfræðingur og nefndi hann erindi sitt: Nútímatækni í myndavélum og úrvinnslu mynda.