10.9.2004
Umdæmisstjóri kemur í heimsókn
Egill Jónsson, umdæmisstjóri Rótarýs á Íslandi kemur í heimsókn til klúbbsins á fimmtudaginn og flytur okkur boðskap sinn. Eru félagar hvattir til að mæta ekki síður en á síðasta fundi þegar mæting var yfir 90% og í raun 100% með mætingarkortum.