19.10.2005
Árshátíðin -- boð hjá Gunnari Hjaltalín
Árshátíðargestum hefur verið boðið í fyrirtæki Gunnars Hjaltalín, endurskoðunarskrifstofu á 6. hæði í syðri turninum í Firði kl. 19-20. Því verður ekki af fyrirhugaðri rútuferð eins og auglýst var. Fyrir þá sem vilja rifja upp árshátíðina 2003 þá eru myndir
hér.