Fréttir
Nýtt jólamerki
Frá 1958 hefur Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar gefið út jólamerki. Klúbbfélagar hafa í flestum tilfellum átt listaverkin á merkjunum og í ár prýðir merkið mynd eftir Níels Árnason.Hægt er að kaupa merkin í 6 merkja örkum hjá Skúla Þórssyni í hs. 555 2320, vs. 555 3020 eða skuli-th@simnet.is