Fréttir
Haustþing á Alþingi og í Hörpu
laugardaginn 29. október
Haustferð klúbbsins verður skoðunarferð um Alþingi og Hörpu laugardaginn 29. október. Mæting er við Alþingishúsið kl. 10.20.
Eftir heimsókn í Alþingi verður gengið yfir í Hörpu og húsið skoðað. Að endingu verður matur á veitingahúsinu Kolabrautinni á efstu hæði í Hörpu. Verð fyrir mat og skoðunargjald í Hörpu er 4.000 kr. á mann. Nánari upplýsingar gefur ferðanefnd.