18.11.2004
Jólamerki ársins komið út
Jólamerkjum var dreift á klúbbfélaga í dag og er þetta 47. jólamerki klúbbsins. Höfundur myndar er klúbbfélagi okkar, listamaðurinn Sigurbjörn Kristinsson. Á myndinni má sjá Fríkirkjuna, Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Merkin eru 6 í örk og er hægt að panta þau hjá Skúla Þórssyni, skuli-th@simnet.is, sími 894 6820. Sjá nánar undir Jólamerki hér til hliðar. [See CHRISTMAS STAMS here at left.]