Fréttir

19.9.2005

Brottför í næstu viku

Á fimmtudaginn í næstu viku fara um 80 rótarýfélagar og makar í helgarferð klúbbsins til Kaupmannahafnar. Dvalið verður á fínu hóteli á móti Ráðhústorginu og verður miðborgin skoðuð með leiðsögumanni. Farið verður á Macbeth í nýju óperunni og Eyrarsundsbrúin verður skoðuð og sænskir pizzukostir kannaðir. Í fyrra fór klúbburinn í mjög vel heppnaða ferð til Brussel en klúbburinn hefur einnig farið í hópferðir til Færeyja og Kanada.

Hfj_haus_01